Norðfirðingafélagið í Reykjavík heldur upp á 50 ára afmæli sitt með glæsilegum tónleikum þar sem þekktar norðfirskar hljómsveitir og tónlistarmenn koma fram ásamt ungum og efnilegum tónlistarmönnum.
Súellen - Einar Ágúst - Guðmundur R - Hlynur Ben - Bjarni Tryggva og Steinar Gunnars - Coney Island Babies - Nýtt lag Ágústar Ármann - Jón Hilmar Kárason - Haraldur Þór Guðmundsson - Kolbrún Gísladóttir ásamt óvæntum gestum.
Kynnir kvöldsins er Draupnir Rúnar Draupnisson