Vegna óviðráðanlegra orsaka neyðist Russell Peters til að aflýsa sýningu sinni á Íslandi sem átti að vera 30. maí í Hörpu. Við biðjumst velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Harpa hefur nú þegar sent póst á alla kaupendur til að láta vita að sjálfvirkar endurgreiðslur eru hafnar. Ef sá póstur hefur ekki borist kaupendum eða eitthvað er óljóst varðandi endurgreiðslur, þá endilega hafa samband sem fyrst við Hörpu: midasala@harpa.is / 528-5050.