Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Sónar Reykjavík 2018 fer fram dagana 16. og 17. mars á fjórum sviðum í Hörpu.

Sónar fagnar 25 ára afmæli í ár og hefjast hátíðarhöldin á Íslandi. Meðal þeirra sem koma fram á Sónar Reykjavík 2018 eru Danny Brown, TOKiMONSTA,  Lindström, Nadia Rose, Denis Sulta, Lena Willikens, Bad Gyal, Lorenzo Senni ein stærsta hljómsveit heims á sviði danstónlistar; Underworld – og rjóminn af því besta sem íslenskt tónlistarlíf hefur upp á að bjóða.

Svið:
– SónarClub (Silfurberg)
– SónarHall (Norðurljós)
– SónarComplex (Kaldalón)
– Bílakjallari Hörpu sem breytt verður í næturklúbb undir merkjum SonarLab

Miðategundir:
– Sónar Reykjavik 2018 festival miði (gildir báða daga): 19.990
– Sónar Reykjavik 2018 Limited Edition VIP miði (gildir báða dagana): 29.990*
*VIP miðinn veitir aðgang að fatahengi, sérstöku VIP barsvæði, forgangsaðgang á tónleika, afhendingu armbanda og afgreiðslu á SonarClub barnum.

Listamenn:

FRIDAY / FÖSTUDAGUR

– Danny Brown (US)
– GusGus
– TOKiMONSTA (US)
– Lindstrøm (NO)
– Bad Gyal (ES)
– Kiasmos (dj set)
– Jlin (US)
– Blissful
– Bríet
– Cold
– Countess Malaise
– Cyber
– Eva808
– Jasss (ES)
– Julián Mayorga (CO)
– Kode9 x Köji Morimoto (UK/JP)
– Lafawndah (FR)
– Lena Willikens (DE)
– Lord Pusswhip
– Mighty Bear
– Null + Void (CH)
– Silvia Kastel (IT)
– Skeng
– The Joey Christ Show
– Volruptus
– Vök
– Yagya

LAUGARDAGUR / SATURDAY

– Underworld (UK)
– Nadia Rose (US)
– TroyBoi (UK)
– Bjarki
– JóiPé x Króli
– Ben Frost (AU/IS)
– Högni
– Cassy b2b Yamaho (UK/IS)
– Denis Sulta (UK)
– Reykjavíkurdætur
– Hildur Guðnadóttir
– Floni
– Lorenzo Senni (IT)
– Moor Mother (US)
– Klein (UK)
– Serpentwithfeet (US)
– CAO (PE)
– Elli Grill
– Intr0beatz
– Jónbjörn
– Andartak
– Simon fknhndsm
– Sunna
– Sykur

Nánari upplýsingar má fá á vef Sónar Reykjavík og Facebook síðu hátíðarinnar

Afhending armbanda:
Miðum verður hægt að skipta út fyrir armbönd í Hörpu eftir því sem hér segir:

Fimmtudaginn 15. mars – 14:00 til 20:00
Föstudaginn 16. mars – 12:00 til 24:00
Laugardaginn 17. mars – 12:00 til 22:00

Nauðsynlegt er að sýna skilríki þegar armbönd eru sótt. 18 ára aldurstakmark er á viðburðinn.  

ATH: Hátíðin áskilur sér rétt til breytinga á dagskrá án fyrirvara.