13. maí – Jimmy Nyborg “Nordklang”
Jimmy Nyborg, trompet
Jóel Pálsson, saxófónn
Davíð Þór Jónsson, píanó
Richard Andersson, bassi
Tore T. Sandbakken, trommur
Samnorræna hljómsveit sænska trompetleikarans Jimmy Nyborg flytur spennandi dagskrá frumsaminna verka hljómsveitarmeðlima.