Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 31. ágúst 2025 kl. 12:00

Ókeypis

Um viðburðinn

Skoðunarferðir um Hörpu með Maxímús Músíkús

  • 31. ágúst kl. 12:00–12:30 
  • Ferðin hefst í Hörpuhorni 
  • Aldur: 5–12 ára 
  • Tungumál: Íslenska 
  • Skráning kl. 12 er hér

Ingibjörg Fríða leiðir spennandi skoðunarferð fyrir börn á aldrinum 5–12 ára í fylgd fullorðinna, þar sem leitin að Maxímús Músíkús stendur yfir!
Við könnum ýmsa sali, króka og kima Hörpu og skoðum hvort þetta séu góðir staðir fyrir litla mús að búa á – enda er Maxímús Músíkús sá langminnsti íbúi sem skráður er til heimilis í Hörpu.

  • Ferðin tekur um 30 mínútur og endar í barnarýminu Hljóðhimnum á fyrstu hæð. 
  • Fjölskylduvænt, fræðandi og skemmtilegt – öll velkomin!