Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 8. ágúst 2025 kl. 19:00

Ókeypis

Um viðburðinn

Opnunarhátíð Seiglu fer fram í Hörpuhorni - komdu og fáðu þér drykk áður en fyrstu tónleikar hátíðarinnar hefjast ásamt flytjendum, skipuleggjendum og aðstandendum.

Þetta er einstakt tækifæri til að hittast og fagna upphafi helgar stútfullri af fjölbreyttum viðburðum. Hátíðardagskrá og tónlistarfólk Seiglu verður kynnt og svo leiðum við inn í helgina með tónlistarflutningi frá nokkrum af flytjendum hátíðarinnar.

Hátíðardagskrá Seiglu, upplýsingar um flytjendur og aðra viðburði má finna á  www.seiglafestival.com

Harpa er sérstakur styrktaraðili Seiglu 2025. Tónlistarhátíðin Seigla er einnig styrkt af Styrktarsjóði SUT og Ruthar Hermanns, Ýli, Listaháskóla Íslands og Íslenska Schumannfélaginu.