Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 17. nóvember 2025 kl. 20:00

Miðaverð:11.990 kr.

Um viðburðinn

Jake Lambert - The Sunshine Kid

Jake Lambert er ört vaxandi breskur uppistandari sem The Telegraph kallar “brandaramaskínu”.
Hann kemur fram í Kaldalóni Hörpu og ætlar að segja sögur sem valda stöðugu hláturskasti eins og honum er einum lagið. Myndböndin hans á netinu hafa safnað upp yfir 500 milljón áhorfendum og hafa byggt upp dyggan aðdáendahóp um allan heim.

Hann hefur hitað upp fyrir Michael Mcintyre á heimstúrnum hans og komið fram á Live At The Apollo

Jake er nú í sínum fyrsta heimstúr með sýninguna sína The Sunshine Kid sem hefur selt upp víða í Bretlandi, Ástralíu og Evrópu - og heldur túrinn áfram að stækka og stækka. Hann mun halda áfram að ferðast með sýninguna víða um heim út árið og er það mikið fagnaraðefni að einn af viðskomustöðunum sé Ísland.

***** “...mögnuð snilld frá upphafi til enda.”- London Theatre
***** “Þetta verða allir að sjá” - RGM
**** “Brandaramaskína” - The Telegraph
**** “Frábær sögumaður” - The Arts Desk
**** “Meistari í að gera grín að sjálfum sér”- Chortle
**** “Hér er allt sem þarf til að gera Jake að risa í heimi uppistandsins” - ITalkTelly
**** “Þú getur ekki ekki að hlæja” - Fest Magazine

Selt er í númeruð sæti og kosta miðarnir: 11.990 kr.

Umsjón: Sena Live