Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 24. apríl 2025 kl. 11:00

Ókeypis

Um viðburðinn

Borgarbókasafnið býður ykkur velkomin í notalega bóka- og föndurhornið á Norðurbryggju Þar verður hlýleg og róleg stemning þar sem fjölskyldum gefst tækifæri til að slappa af milli dagskrárliða, glugga í bækur og tímarit og föndra í rólegheitunum. Í kósýhorninu verður boðið upp á tónlistartengt föndur með barnabókavörðum Borgarbókasafnsins.

Opið kl. 11-16
Skapandi smiðjur verða milli 13:00 og 16:00???