Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 26. september 2025 kl. 20:00

Miðaverð:5.990 - 14.990 kr.

Um viðburðinn

Beint frá Royal Albert Hall í London og metsölu tónleikaferðalagi í Bretlandi kemur ein heitasta kántrý hljómsveit heims í dag, Dominic Halpin and the Hurricane með tónleikana A Country Night in Nashville þar sem sveitin mun flytja mörg af frægustu lögum stærstu kántrí stjarnanna, bæði lifandi og liðinna. 

Dominic Halpin er einstaklega sjarmerandi söngvari og mætir í Hörpu ásamt hæfileikaríkri hljómsveit sinni sem munu endurskapa honky-tonk stemmninguna í Nashville og munu fanga orkuna og andrúmsloftið í heimabæ kántrítónlistarinnar. 

Verið viðbúin að umbreytast á tónlistarferðalagi sem spannar nokkra áratugi með léttleika og hjartnæmum söng og hljóðfæraleik með lögum Johnny Cash, Dolly Parton, Willie Nelson, Patsy Cline, The Chicks, Shania Twain og Lady A svo nokkrir séu nefndir. 

Tónleikarnir A Country Night in Nashville verða í Hörpu aðeins eitt kvöld þann 26. september nk. Þessi mikla veisla af kántrítónlist er mögnuð upplifun sem enginn ætti að láta framhjá sér fara.