Menntaskóli í tónlist (MÍT) býður til sannkallaðrar tónlistarveislu dagana 31. mars – 2. apríl 2025!
Útskriftarnemar - tónlistarfólk framtíðarinnar - kemur fram í Kaldalóni og Norðurljósum og flytur tónlist sem spannar allt litrófið, frá klassík til djass, popp og eigin tónsmíða.
Aðgangur er ókeypis!
11:00 Snævar Örn Kjartansson, gítar
13:00 Kjartan Henri Birgisson Lelarge, gítar
15:00 Þórhildur Helga Pálsdóttir, söngur
17:00 Hrafnhildur Freyja Einarsdóttir, söngur
19:00 Fannar Árni Ágústsson, söngur