Múlinn jazzklúbbur
Flytjendur
Marína Ósk, söngur
Eiríkur Rafn Stefánsson, trompet
Björgvin Ragnar Hjálmarsson, saxófónn
Stefán Ómar Jakobsson, básúna
Vignir Þór Stefánsson, píanó
Jón Rafnsson, bassi
Scott McLemore, trommur
Um tónleikana
Sextettinn er samstarf trompetleikarans og útsetjarans Eiríks
Rafns Stefánssonar og söngkonunnar og lagasmiðsins Marínu Óskar. Sextettinn mun
leika ný og eldri lög Marínu í nýlegum útsetningum Eiríks Rafns ásamt uppáhalds
standördum þeirra, útsettum sérstaklega fyrir samstarfið. Gestir mega búast við
bjartri sveiflu, tilfinningaríkum ballöðum og allt þar á milli.