Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 14. feb. - kl. 20:00

Miðaverð:5.092 - 9.990 kr.

Um viðburðinn

Árið 2025 er ekkert venjulegt ár. Þá fagnar Sniglabandið 40 árum og Lögreglukórinn 90 árum. Í gegnum áratugina hefur samband þeirra verið til háborinnar fyrirmyndar. Það er því einboðið að leiða þessi tvö stórveldi í menningarheiminum saman í afmælisorgíu á Valentínusardaginn. 

Þér og ástinni þinni er boðið að vera með. Þetta verður sjúklegt!