Skip to content

Tix.is

Harpa

  • 25. jan. - kl. 22:00

Miðaverð:2.500 - 3.900 kr.

Um viðburðinn

Á einleikstónleikum sínum frumflytur tónskáldið og kontrabassaklarínettuleikarinn John McCowen eigin verk fyrir kontrabassaklarínett sem öll voru samin síðla árs 2024. Í tónlist sinni þenur John út hljóðheim hljóðfæris síns til hins ítrasta svo að í ljós kemur, að því er virðist, smásær og iðandi lífheimur sem samsettur er úr sindrandi áferð og smágerðum hreyfingum hljóðanna.

Tónleikarnir eru um klukkustundarlangir, án hlés.

Flytjandi:
John McCowen, kontrabassaklarínett

Efnisskrá:
Ný einleiksverk eftir John McCowen