Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Skilin á milli hversdagsins og listarinnar eru lítil sem engin í tónlist Masaya Ozaki og virðist sem tónlistin eigi sér stað og stund, fremur en að hún líði hjá í tíma og rúmi. Með verkum sínum beinir Ozaki sjónum okkar að því að tónlistarleg upplifun getur sprottið fram á ólíklegustu stöðum. Verkið Borderline flytur Ozaki við inngang Hörpu í neðri bílakjallara hússins, K2.

Efnisskrá:
Masaya Ozaki – Borderline (2025, frumflutningur)

Flytjandi:
Masaya Ozaki