Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

DesignTalks 2025

Alþjóðlega ráðstefnan DesignTalks fer fram þann 2. apríl 2025 í Silfurbergi í Hörpu undir þemanu Uppspretta.

„Að þessu sinni leitum við í uppsprettuna fyrir innblástur og endurskoðun en hún er bæði upphaf og uppruni. Kyrrlátt ástand - og kvikt í senn.“ - Hlín Helga, stjórnandi DesignTalks

Dagskrá
Húsið opnar 8:30 með kaffisopa

Fyrripartur 9:00 - 12:00

  • Johanna Seelemann, hönnuður (Installation)
  • Fernando Laposse, hönnuður
  • Bergþóra & Jóel, Farmers Market
  • Lina Ghotmeh, arkitekt

Seinnipartur 13:15 - 16:00

  • Arnhildur Pálmadóttir, arkitekt
  • Niceaunties, listakona og hönnuður (Screening)
  • Emanuele Coccia, heimspekingur
  • Ferdinando Verderi, creative director
  • Ingibjörg & Lilja Birgisdætur, Fischersund

DesignDrinks 16:00 - 17:00
Strangheiðarleg samtalsstund fyrirlesara og gesta um lendur óþrjótandi uppsprettu innblásturs og hugmynda.

Lestu meira á heimasíðu DesignTalks

Miðaverð:
Fyrir félagsmenn: 18.900 kr
Fyrir almenning: 20.900 kr.

DesignTalks hefur verið lykilviðburður HönnunarMars frá upphafi og er sá stærsti á sínu sviði hér á landi. Hlín Helga Guðlaugsdóttir er listrænn stjórnandi og Þura Stína Kristleifsdóttir framleiðir fyrir Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.