Bassaklarinetthátíð
Blásið verður til veglegrar bassaklarinettveislu í Hörpu þar sem saman koma allir bassaklarinettleikarar landsins og flytja fjölbreytta og skemmtilega efnisskrá fyrir þessa óvenjulegu hljóðfærasamsetningu.