Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Ómar Einarsson, gítar
Kjartan Valdemarsson, píanó
Sigmar Þór Matthíasson, bassi
Erik Qvick, trommur  

Kvartett gítarleikarans Ómars Einarssonar, ásamt Kjartani Valdemarssyni, Sigmari Þór Matthíassyni og Erik Qvick kemur fram á tónleikum Múlans en þeir hafa komið víða við í íslensku tónlistarlífi undanfarin ár. Á efnisskránni verða vel valin verk eftir m.a. Ornette Coleman, John Abercrombie, Victor Young, Pat Metheny og fl. Ekki ólíklegt að frumsamið efni verði einnig á dagskránni.