Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Meistaraverkið The Wall verður flutt í heild sinni í Eldborg.

Þetta meistaraverk Pink Floyd þarf litla sem enga kynningu.  Platan sem kom út árið 1979 er ein mest selda plata tónlistarsögunnar og hrein unun að sjá verkið spilað með hljómsveit, strengja- og blásarasveit ásamt kór.

Þetta verður mikil tónlistarveisla þar sem öllu verður tjaldað til.

Flytjendur:
Matthías Matthíasson
Magni Ásgeirsson
Einar Þór Jóhannsson
Ólafur Hólm Einarsson
Ingimundur Óskarsson
Haraldur V. Sveinbjörnsson
Helgi Reynir Jónsson
Þorbjörn Sigurðsson

Ásamt raddsveit, kór og strengja- og blásarasveit.

Umsjón: Dægurflugan ehf.