Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Sunnudaginn 29. október 2023 kl. 14:30


Norðuróp kynnir:

Óperan um Ríkharð þriðja er byggð á samnefndu leikverki eftir William Shakespeare. Verkið er tæplega tveir tímar að lengd en á Óperudögum fáum við að heyra og sjá fyrstu fjórar senurnar úr fyrsta kafla og skyggnast inn í hið flókna ferli sem fer í gang þegar ný ópera er samin og framleidd. Eftir flutninginn, verður hægt að rabba stuttlega við tónskáldið og teymi uppfærslunnar og fræðast um næstu skref verkefnisins.

Ríkharður, Hertogi af Glostri ætlar sér að verða konungur Englands hvað sem það kostar.

17 manna Hljómsveit Óperudaga spilar með í verkefninu.

Þátttakendur

Sigurður Sævarsson, tónskáld

Steinar Logi Helgason, hljómsveitarstjóri

Jóhann Smári Sævarsson, leikstjóri og Ríkharður III

Viðar Gunnarsson, Edvarð konungur (bassi)

Aron Axel Cortes, Rivers (baritón)

Guja Sandholt, Elísabet drottning (sópran)

Keith Reed, morðingi (baritón)

Eva Þyri Hilmarsdóttir, píanisti


Rannveig Marta Sarc, fiðla

Gunnhildur Daðadóttir, fiðla

Bryndís Pálsdóttir, fiðla

Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, fiðla

Anna Elísabet Sigurðardóttir, víóla

Guðný Jónasdóttir, selló

Xun Yang, kontrabassi

Björg Brjánsdóttir, flauta

Julia Hantschel, óbó

Peter Tompkins, enskt horn

Kristín Þóra Pétursdóttir, klarinettleikari

Britta Cortabarria, fagott

Asbjørn Ibsen Bruun, horn

Maximilian Riefellner, horn

Soraya Nayyar, slagverk

Einar Jónsson, básúna

Hallgrímur Helgi Hauksson, bassabásúna