Sigurður Flosason, saxófónn
Kjartan Valdemarsson, píanó
Birgir Steinn Theodórsson, bassi
Einar Scheving, trommur
Danska söngkonann Cathrine Legardh og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa unnið saman um langt árabil, mest í Danmörku. Áril 2011 gáfu þau út diskinn Land & Sky en hann hlaut frábæra dóma og tilnefningar til bæði dönsku og íslensku tónlistarverðlaunanna. Textarnir eru eftir Cathrine en lögin eftir Sigurð. Á tónleikunum verður flutt nýtt efni sem þau hafa verið að vinna að en hugsanlega fljóta líka með eldri lög. Kjartan Valdemarsson leikur á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.