Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Sigurður Flosason, saxófónn 
Kjartan Valdemarsson, píanó 
Birgir Steinn Theodórsson, bassi 
Einar Scheving, trommur 

Danska söngkonann Cathrine Legardh og saxófónleikarinn Sigurður Flosason hafa unnið saman um langt árabil, mest í Danmörku. Áril 2011 gáfu þau út diskinn Land & Sky en hann hlaut frábæra dóma og tilnefningar til bæði dönsku og íslensku  tónlistarverðlaunanna.  Textarnir eru eftir Cathrine en lögin eftir Sigurð. Á tónleikunum verður flutt nýtt efni sem þau hafa verið að vinna að en hugsanlega fljóta líka með eldri lög. Kjartan Valdemarsson leikur á píanó, Þorgrímur Jónsson á kontrabassa og Einar Scheving á trommur.