Klapp klapp klapp, stapp stapp stapp
Hvaða
tónlist geturðu fundið í öllum menningarsamfélögum?
Klappleiki
barna!
Komið
með okkur í tónlistarferðalag um heimsins höf, einu hljóðfærin sem við þurfum
að taka með okkur erum við sjálf.
Smiðjan
er ætluð börnum frá 5 ára aldri og er hugsuð sem gæðastund fyrir börn og
foreldra.
Aðgangur er ókeypis og ekki er þörf á að bóka miða