Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Agnar Már Magnússon fagnar 20 ára afmæli fyrstu plötu sinnar með útgáfu á nótnabók. Agnar hefur gefið út fjölda platna á ferli sínum og er þeim öllum gerð skil í bókinni. Á tónleikunum verður hinsvegar að mestu rifjað upp efni af fyrstu plötunni “01” sem kom út árið 2001.

Agnar Már Magnússon, píanó
Nicolas Moreaux, bassi
Matthías MD Hemstock, trommur

Almennt miðaverð er 3.500 kr.
Nemendur og eldri borgarar geta keypt miða á 2.000 kr. í miðasölu Hörpu.