Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

Þorleifur Gaukur Davíðsson, munnharpa
Sölvi Kolbeinsson, saxófónn
Eyþór Gunnarsson, píanó
Nicolas Moreaux, bassi

Sigtryggur Baldursson, slagverk
Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur Davíðsson og saxófónleikarinn Sölvi Kolbeinsson leiða saman hesta sína í þessari hljómsveit. Kvintettinn mun leika sín uppáhalds djasslög með áherslu á sveiflu. Sölvi og Gaukur kynntust í Tónlistarskóla FÍH fyrir nokkrum árum og hafa starfað saman að margvíslegum verkefnum.


Almennt miðaverð er 3.500 kr.
Nemendur og eldri borgarar geta keypt miða á 2.000 kr. í miðasölu Hörpu.