Skip to content

Tix.is

Harpa

Um viðburðinn

EFNISSKRÁ
Anna Þorvaldsdóttir METAXIS (heimsfrumflutningur)

HLJÓMSVEITARSTJÓRI
Eva Ollikainen
AÐSTOÐARHLJÓMSVEITARSTJÓRI
Ross Jamie Collins

METAXIS er heitið á nýju verki Önnu Þorvaldsdóttur þar sem sem alrými sjálfrar Hörpu er í burðarhlutverki, en tónskáldið lýsir verkinu sem innsetningu fyrir tvístraða hljómsveit og rými. Í METAXIS er hljómsveitinni skipt upp í nokkra misstóra hljóðfærahópa og koma þeir sér fyrir á mismunandi stöðum í hinu opna rými þessa margbrotna tónlistarhúss. Áheyrendum gefst einstakt tækifæri til að kanna tónlistina á virkan hátt út frá ólíkum sjónarhornum með því að ganga um og finna hvernig upplifun tónlistarinnar breytist við hvert fótmál.

Þannig kemst hver og einn hlustandi í einstakt samband við grundvallaratriði tónlistar Önnu: Lagskiptingu hennar, flæði tónefnisins og enduróm rýmisins. Hljóðfæraleikararnir dreifast um ólíkar hæðir hússins og blandast með margvíslegum hætti, svo úr verður hrífandi hljóðheimur með margbrotna áferð. Hljómsveitarstjóri er Eva Ollikainen, aðalhljómsveitarstjóri Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Frumflutningur METAXIS er hluti af opnunarhátíð Listahátíðar í Reykjavík 2024 og samstarfsverkefni hátíðarinnar, Hörpu og Sinfóníuhljómsveitar Íslands.

Verkið tekur um hálftíma í flutningi og verður flutt í heild sinni kl. 16:00 og kl. 17:00.

Aðgangur er ókeypis en bóka þarf aðgöngumiða. Opnað verður fyrir bókanir þann 20. maí.


Maí
Janúar
Febrúar
Mars
Apríl
Maí
Júní
Júlí
Ágúst
September
Október
Nóvember
Desember
2025
1950
1951
1952
1953
1954
1955
1956
1957
1958
1959
1960
1961
1962
1963
1964
1965
1966
1967
1968
1969
1970
1971
1972
1973
1974
1975
1976
1977
1978
1979
1980
1981
1982
1983
1984
1985
1986
1987
1988
1989
1990
1991
1992
1993
1994
1995
1996
1997
1998
1999
2000
2001
2002
2003
2004
2005
2006
2007
2008
2009
2010
2011
2012
2013
2014
2015
2016
2017
2018
2019
2020
2021
2022
2023
2024
2025
2026
2027
2028
2029
2030
2031
2032
2033
2034
2035
2036
2037
2038
2039
2040
2041
2042
2043
2044
2045
2046
2047
2048
2049
2050
MánÞriðMiðFimFösLauSun
28
29
30
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
21
22
23
24
25
26
27
28
29
30
31
1
0:00
1:00
2:00
3:00
4:00
5:00
6:00
7:00
8:00
9:00
10:00
11:00
12:00
13:00
14:00
15:00
16:00
17:00
18:00
19:00
20:00
21:00
22:00
23:00