Tix.is

Um viðburðinn
Óskar Guðjónsson, saxófónn
Richard Andersson, bassi
Matthías M.D. Hemstock, trommur
Þegar bassaleikarinn og tónskáldið Richard Andersson flutti til Reykjavíkur árið 2013 hóf hann samstarf með Óskari og Matthíasi. Síðan þá hefur tríóið haldið fjölda tónleika á Íslandi, Danmörku og Færeyjum með efnisskrá sem samanstendur af frumsömdu efni. Tróið gaf út samnefnda hljómskífu vorið 2017. Nú, ári síðar, mun tríóið leika nýtt efni sem verður gefið út í haust.