Skip to content

Tix.is

Borgarleikhús

  • Frá 8. nóvember
  • Til 29. nóvember
  • 4 dagsetningar

Miðaverð:6.300 - 7.300 kr.

Um viðburðinn

Flóðreka

eftir Aðalheiði Halldórsdóttur, unnið í samstarfi við Jónsa

Verkið er innblásið af hinni margrómuðu sýningu “Flóð” eftir Jónsa sem sýnt var í Hafnarhúsinu í fyrra. Unnið verður út frá upplifun mannsins af náttúruöflunum, tengingu okkar við náttúruna og hvert annað – og kraftana sem búa innra með okkur.

„Undir yfirborðinu ólga kraftar sem geta brotist fram og hellst yfir okkur með ófyrirsjáanlegum afleiðingum.”

(umfjöllun af síðu Listasafns Reykjavíkur um sýninguna Flóð)

Dansarar: Andrean Sigurgeirsson, Brian Gerke, Elín Signý Ragnarsdóttir, Emilía Benedikta Gísladóttir, Erna Gunnarsdóttir, Eydís Rose Vilmundardóttir, Shota Inoue, Una Björg Bjarnadóttir