Skip to content

Tix.is

Borgarleikhús

Um viðburðinn

Hið stórskemmtilega hlaðvarp, Já OK, hefur hljómað í eyrum landsmanna í meira en þrjú ár, en þeir félagar hafa aldrei áður flutt þáttinn á leiksviði. Hvernig líta þeir út? Eru þeir jafn skemmtilegir í eigin persónu og í þáttunum? Hér gefst hlaðvarps- og sagnfræðiunnendum loksins tækifæri til að njóta góðrar kvöldstundar í fullkomlega óheflaðri stemningu á Litla sviði Borgarleikhússins.

Velbekomme og Bon appétit!