Svartþröstur
Skrifstofumaður á miðjum aldri fær heimsókn frá ungri konu, sem leitar eftir uppgjöri vegna sambands þeirra mörgum árum áður. Hann á að baki fangelsisdóm, hefur hafið nýtt líf undir nýju nafni og tilviljun ein gerir það að verkum að konan hefur uppi á honum. Bæði eru þau þjökuð af fortíðinni sem hefur markað djúp spor í tilvist þeirra. Hún hefur setið föst í sömu sporum í fimmtán ár á meðan hann hefur reynt að byrja upp á nýtt, en þegar hún birtist er ljóst að hið liðna verður ekki flúið.
Átakanlegt og áleitið verk eftir eitt fremsta leikskáld Skota síðustu áratuga.
Frumsýning: 24. mars 2023
Þýðandi og leikstjóri: Vignir Rafn Valþórsson
Leikmynd og búningar: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Tónlist: Örn Eldjárn?
Lýsing: Pálmi Jónsson
Hljóðmynd: Þorbjörn Steingrímsson
Leikgervi: Guðbjörg Ívarsdóttir
Leikarar: Ásthildur Úa Sigurðardóttir, Valur Freyr Einarsson.
Mán | Þrið | Mið | Fim | Fös | Lau | Sun |
---|---|---|---|---|---|---|
28 | 29 | 30 | 1 | 2 | 3 | 4 |
5 | 6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 |
12 | 13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 |
19 | 20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 |
26 | 27 | 28 | 29 | 30 | 31 | 1 |