Tix.is

Bíó Paradís

  • Frumsýnd 19. október
Um viðburðinn

Mæri er róttæk sýn á Norrænar þjóðsögur, en myndin fylgir sögu landamæravarðarins Tina sem er vansköpuð og utanveltu í þjóðfélaginu, en hún býr að hreint ótrúlegu sjötta skilningarviti fyrir að bera kennsl á smygglara, þar sem yfirnáttúrulegt lyktarskyn hennar gerir hana að ómissandi liðsfélaga. Sem nokkurs konar mennskur fíkniefnaleitarhundur, getur hún skynjað skömm, ótta og sekt á ferðalöngum, þangað til einn dag þegar hún hittir Vore sem er fyrsta persónan hún getur ekki borið kennsl á, en uppfrá því verður hún að endurmeta hennar eigin tilveru.

Mæri vann Un Certain Regard flokkinn á Cannes og er frumlegasta og skemmtilegasta myndin sem þú munt sjá í ár! Yfirnáttúrulegur hryllingur í bland við rómantík og Nordic Noir eftir höfundana Ali Abbasi og Isabella Eklöf, John Lindquist (sem þekktust eru fyrir vampírumyndina Let the Right One In)!

Eingöngu sýnd með ENSKUM texta allt sumarið 2019!