30 ára afmælistónleikar Lindarinnar

Hvítasunnukirkjan Fíladelfía

8. mars

Útvarpsstöðin Lindin er 30 ára í mars.

Af því tilefni efnum við til afmælistónleika þar sem úrval af lofgjörðarlögum síðustu áratuga verða sungin og leikin. Lög sem spiluð hafa verið á Lindinni í gegnum árin og við þekkjum svo vel. Við höfum kallað til allt okkar besta tónlistarfólk til að setja upp ógleymanlega kvöldstund í Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu.

Óskar Einarsson, Hrönn Svansdóttir og Hafliði Kristinsson eru með söngdagskrá í smíðum. Þetta verður eitthvað. Tryggðu þér miða fyrir þig og þína og fagnaðu stórafmælinu með okkur.

Fram koma:

Gospelkór Filadelfíu

Maríanna Másdóttir

Íris Lind Verudóttir

Emil Hreiðar Björnsson

Hjalti Gunnlaugsson

Edgar Smári

Áslaug Helga

Ágúst Böðvarsson og Guðbjörg Elísa

Hljómsveit:

Óskar Einarsson

Jóhann Ásmundsson

Brynjólfur Snorrason

Pétur Erlendsson Rafn Hlíðkvist

Einar Sigurmundsson

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger