Jólapartý á sviðinu

Sviðið, Selfossi

21. desember

Pússið skónna og straujið skyrtuna því það verður Jólapartý á sviðinu í ár.

Stuðlabandið, ein vinsælasta stuðhljómsveit landsins síðustu ár, boðar mikinn fögnuð á Sviðinu.

Um er að ræða sannkallað JÓLAPARTÝ. ljótar en fallegar Jólapeysur, ölbaukar, búktal, jólasögur og jólalögin sem við elskum öll.

miðaverð 6990kr

18 ára aldurstakmark

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger