© 2024 Tix Miðasala
Sviðið, Selfossi
•
21. desember
Pússið skónna og straujið skyrtuna því það verður Jólapartý á sviðinu í ár.
Stuðlabandið, ein vinsælasta stuðhljómsveit landsins síðustu ár, boðar mikinn fögnuð á Sviðinu.
Um er að ræða sannkallað JÓLAPARTÝ. ljótar en fallegar Jólapeysur, ölbaukar, búktal, jólasögur og jólalögin sem við elskum öll.
miðaverð 6990kr
18 ára aldurstakmark