© 2024 Tix Miðasala
Eyvindartunga Laugarvatn
•
15. desember
Jólatónleikar í Eyvindartungu sunnudaginn 15.desember kl.16.00.
Jazzdívurnar Kristjana Stefáns og Rebekka Blöndal kæta og bæta með jólalög í hressum útsetningum sem allir þekkja. Með þeim leika tveir meistarar sveiflunnar, þeir Andrés Þór Gunnlaugsson gítarleikari og Þorgrímur Jónsson kontrabassaleikari. Sérstakur gestur þeirra úr heimabyggð verður Óskar Snorri Óskarsson.
Miðaverð 5900 kr
Frítt fyrir börn 12 ára og yngri
Afsláttur fyrir eldri borgara og öryrkja
Allir velkomnir