© 2025 Tix Miðasala
Eyvindartunga Laugarvatn
•
14. nóvember
Stormsveitin mætir í Eyvindartungu í glaðlegum gír með söng, sögur og almen huggulegheit.
Lagavalið eru uppáhalds lög kórmanna þar sem útsetningar fá að njóta sín í botn við undirleik Þóris Úlfarssonar og Arnórs Sigurðarsonar. Sérstakur gestur úr heimabyggð er Hallbera Gunnarsdóttir ásamt leynigesti, Efniskráinn samanstendur af dægurlögum og þjóðlegum lögum frá síðustu 50 árum sem sungin eru í flottum kórútsetningum þar sem röddun fær að njóta sín.Einnig stíga kórmenn fram og syngja við bakraddir kórsinns. Kórinn samanstendur af 14 mönnum sem syngja í 4 röddum eins og kefðbundinn karlakór.