Hátíðarhljómar við áramót

Hallgrímskirkja

31. desember

Verið velkomin á Hátíðarhljóma við áramót er við kveðjum gamla árið og tökum vel á móti hinu nýja.

Hátíðarhljómar við áramót á Gamlársdag hafa um árabil notið mikilla vinsælda í tónlistarlífi Hallgrímskirkju. Í ár gefst tónleikagestum kostur á að njóta hátíðlegra tóna með Birni Steinari Sólbergssyni  og North Atlantic Brass Quintet í ljósaskiptunum á síðasta degi ársins.

Flytjendur eru North Atlantic Brass Quintet og Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger