ORGELTÓNLEIKAR – Olivier Messiaen – Fæðing Frelsarans / La Nativité du Seigneur

Hallgrímskirkja

26. desember

Orgeltónleikar á annan í jólum, 26 desember, kl. 17.00

Björn Steinar Sólbergsson organisti í Hallgrímskirkju flytur eitt frægasta orgelverk allra tíma hið magnaða La Nativité du seigneur eða Fæðing frelsarans. Níu hugleiðingar fyrir orgel eftir Olivier Messiaen.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger