Jólalúðró og Stefanía Svavars

Þorlákskirkja

30. nóvember

Jólatónleikar Lúðrasveitar Þorlákshafnar verða laugardaginn 30. nóvember kl. 17:00 í Þorlákskirkju. Með lúðrasveitinni mun stórsöngkonan Stefanía Svavarsdóttir koma fram. Dagskráin er full af fjölbreyttum og þekktum jólalögum, allt frá poppbombum yfir í háklassík þessa efnisflokks og kemur fólki á öllum aldri í aðventuskap og jólafíling í hátíðlegu umhverfi Þorlákskirkju.

Stjórnandi er Daði Þór Einarsson.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger