GDRN & Magnús Jóhann – Nokkur jólaleg lög á Sjálandi

Sjáland

28. nóvember

Söngkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, GDRN og píanóleikarinn Magnús Jóhann Ragnarsson gefa út sönglagaplötuna Nokkur jólaleg lög þann 22. nóvember næstkomandi.


Platan inniheldur lög á borð við Yfir fannhvíta jörð, Komdu um jólin, Heim til þín og fleiri ómissandi jólalög. Í tilefni af útgáfu plötunnar munu þau GDRN og Magnús Jóhann flytja lög af plötunni á Sjálandi þann 28. nóvember. Notaleg kvöldstund í fallegu umhverfi á Sjálandi. Húsið opnar kl 19:00 og tónleikar hefjast kl 20:00.

Hægt er að kaupa gómsætan smáréttaplatta. Á honum má finna:

  • Rækjukokteill á smjördeigi með sítrónu og papriku

  • Kalkúnataco, piparrótardressing, perur og pikklað rauðkál

  • Graflaxsamloka með kotasælusalati og graflaxssósu

  • Hreindýraborgari með grænum eplum og gráðakostadressingu

  • Hnetusteik með döðlu hindberjachutney og apríkósudressingu (v)

Hlökkum til að sjá ykkur í einum glæsilegasta veislusal landsins.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger