© 2024 Tix Miðasala
Harpa
•
31. janúar
Miðaverð frá
9.990 kr.
Auktaónleikar 31. janúar kl. 22, sala hefst 21. desember kl. 10
Hljómsveitin Nýdönsk kynnir glænýtt efni af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem ber nafnið Í raunheimum. Þetta er ellefta hljóðversplata sveitarinnar og var hún tekin upp á Suður Englandi við bestu aðstæður í Real World hljóðverinu.
Útgáfutónleikarnir verða í Norðurljósasal Hörpu. Auk þess að leika nýju plötuna í heild sinni, sem inniheldur Fullkomið farartæki, eitt af vinsælustu lögum landsins um þessar mundir, verða mörg af þekktustu lögum hljómsveitarinnar á dagskránni.
Nýdönsk skipa þeir Daníel Ágúst, Björn Jörundur, Jón Ólafsson, Stefán Hjörleifsson og Ólafur Hólm. Þeim til aðstoðar verða Guðmundur Pétursson og Ingi Skúlason