Dagur lyfjafræðinnar 2024

Veislusmárinn

9. nóvember

Dagur lyfjafræðinnar 9. nóvember kl.15:30-22:00 í Veislusmáranum í Grafarvogi.

Hér smá sjá dagskrána:

Dagur lyfjafræðinnar 9. nóvember kl.15:30-22:00 í Veislusmáranum í Grafarvogi

16:00
Opnun fundarstjóra,
Kári Skúlason lyfjafræðingur

16:10-16:25
Frá hugmynd að alþjóðlegu fyrirtæki á þremur árum, Jóhann Guðbjargarson framkvæmdastjóri Plaio

16:30-16:45
Prescriby: Niðurtröppunar þjónusta og forvörn, Bergdís E. Hjaltadóttir klínískur lyfjafræðingur

16:50-17:10
MDMA sem liður í meðferð áfallastreituröskunar, Helga Þórarinsdóttir sérnámslæknir

17:15-17:30
Þarmaflóran (microbiota) skoðuð í samhengi, Birna G. Ásbjörnsdóttir doktor í heilbrigðisvísindum

17:35-17:50
Hlé + Fordrykkur

17:55-18:10
Ávarp formanns og lyfjafræðingur ársins, Sigurbjörg S. Guðmundsdóttir formaður LFÍ

18:15-18:35
Sælgætismolinn sem gæti orðið lyfjaferja, Hákon H. Sigurðsson prófessor í lyfjafræði

18:40-19:00
Gervigreindin er sérfræðingur nútímans: augnskimun í apótekum og forspá augnsjúkdóma, Ægir Þ. Steinarsson framkv.stj. RetinaRisk

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger