Jólin eru að koma

Höllin Í Vestmannaeyjum

6. desember

Við blásum nú fyrsta sinn í okkar tíð til jólatónleika í Höllinni. Glæsilegir söngvarar munu koma fram við undirleik Gosanna frá Eyjum.

Fram koma:

Guðjón Smári

Eló

Tóti

Una

Sara

Sæþór Vidó

og sérstakur gestur gleðigjafinn Jónsi.

Hér er kjörið tækifæri fyrir fjölskylduna að gera sér glaða stund í aðventunni.

Miðaverð er aðeins 5.900 kr. Húsið opnar kl. 20.00 og tónleikar hefjast kl. 21.00.

Það verður mikið í þetta lagt og við hlökkum til að sjá ykkur í jólastuði í Höllinni þann 6. desember.

hollin

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger