© 2024 Tix Miðasala
Hjólaskautahöllin
•
31. október
Íslenska landsliðið í hjólaskautaati (e. roller derby) kynnir Skate and Scare Halloween Party! Eruð þið tilbúin í kvöld af spennu, hræðslu, dansi og hjólaskautaskemmtun á hrekkjavökunni sjálfri, 31. október!
Ekki missa af tækifærinu til að djamma með íslenska landsliðinu (Team Iceland Roller Derby) í epískasta hrekkjavökupartýi borgarinnar. Nælið ykkur í miða og gerum þetta að minnisstæðu kvöldi!