RAUST - Örlög

Ástjarnarkirkja

30. október

Kórinn RAUST býður til tónleika undir yfirskriftinni Örlög þar sem flutt verða verk sem öll fjalla um hin óumflýjanlegu örlög, dauðann. RAUST, undir stjórn Hrafnhildar Blomsterberg, hefur í gegnum árin skapað einstaka stemningu á tónleikum með vali á djúpum og áhrifamiklum verkum. Efnisskrá þessa tónleika fléttar saman harmræna, friðsæla og kröftuga tóna frá öllum heimshornum sem leiða áheyrendur í ferðalag um ólíkar hliðar lífs og dauða.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger