Freyðijól

Bæjarbíó

15. nóvember

Fjórða árið í röð stígur Mc Gunnella á svið Bæjarbíós með enn einn splunku nýjan jólakabarett. Eins og í fyrra verða með henni hæfileikaríku sjarmaálfarnir Andrés Þór og Anna Magga. Amma Dídí kíkir að sjálfsögðu við og hver veit nema Grýla mæti í sínu fínasta dressi.  

Jólakabarettinn freyðijól undir stjórn Mc Gunnellu býður uppá stórkostlega skemmtun með daðrandi söng, glitrandi tónlist og swingandi bröndurum.

Ekki láta þetta eina kvöld framhjá þér fara! 

Fram koma:

Gunnella Hólmarsdóttir, leik- og söngkona

Anna Margrét Káradóttir, leik - og söngkona

Andrés Þór Þorvarðarson, tónlistarmaður og tónskáld.

18 ára aldurstakmark

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger