Aðventukvöld með Mótettukórnum

Laugarneskirkja

3. desember

Jólatónleikar Mótettukórsins eru fyrir löngu orðnir ómissandi hluti af aðventunni í Reykjavík. Í ár býðir Mótettukórinn til aðventustundar í Laugarneskirkju, þar sem kórinn flytur sígildar jólaperlur úr safni sínu í bland við nýrri verk. Stjórnandi kórsins er Stefan Sand.

Mótettukórinn býður til notalegrar tónlistarveislu í Laugarneskirkju og lofar fallegri stund, ljúfum tónum og sönnum jólaanda.

Dagsetningar

Gjafakort fyrir öll tilefni

Gefðu viðburð að eigin vali

Kaupa gjafakort

Nýir viðburðir og tilboð fyrir þig í hverri viku

Skráðu þig á póstlistann

Skrá mig
Messenger