© 2024 Tix Miðasala
Kaplakriki
•
22. nóvember
Stærsta boxmót ársins á Íslandi ICEBOX verður haldið aftur í sjöunda sinn föstudaginn 22.Nóvember og aftur í heilum sal eins og síðast. Viðburðurinn hefur stækkað hvert sinn og þann 22.nóvember verður engin undantekning þar á en viðburðarhaldari lofar alvöru látum. Samkvæmt mörgum sem þekkja til er líklegt að ICEBOX sér orðinn stærsti viðburður í áhugamannahnefaleikum í evrópu. Það hefur selst upp á síðustu viðburði og engin hætta á öðru í þetta skiptið.
Hús opnar 17:30, fyrsti bardagi hefst 18:15