© 2024 Tix Miðasala
Gamla Bíó
•
25. október
Hljómsveitin Hjaltalín snýr aftur eftir langt hlé og heldur sína fyrstu tónleika í fimm ár.
Á tónleikunum mun Hjaltalín spila alla sína helstu slagara og spila lög af öllum breiðskífum sveitarinnar.
Um er að ræða fágætan viðburð sem enginn aðdáandi Hjaltalín, nýr eða gamall, ætti að láta framhjá sér fara.