© 2024 Tix Miðasala
Gamla Bíó
•
1. desember
Gefðu heimsklassa upplifun í jólagjöf!
Nú bjóðast miðar á Las Vegas Christmas Show 2024 í jólapakkann.
Sýning sem talað er um sem eina bestu jólasýningu allra tíma á Íslandi.
Gefðu þeim sem þér þykir vænt um ógleymanlega kvöldstund með íslensku og erlendu tónlistarfólki ásamt sjálfum Geir Ólafssyni í jólagjöf.
Dagsetningar eru 28. 29. og 30. nóvember. og 1. desember.
Fyrir þá sem kaupa miða í matinn og tónleikana, þá er hægt að sjá matseðilinn hér:
Snittur
‘’Djúsí’’ gæsalæri, bacon daðla & fíkju sulta
Graflax, miso gljái, dill mayo & rúgbrauð
Grillaðar nobashi rækjur,
ponzu- trufflu mæjó & hvítlauksraspi
Tvíreykt lambatartar, flatkökur,
piparróta mayo & grafin eggjarauða
Aðalréttur
Salvíu marineruð kalkúnabringa,
sætkartöflu pie,
villisveppasósa & grillaður aspas
Kaffi og konfekt
Vegan Matseðill:
Snittur
Vegan arancini, aioli & karsi
Grillað Zukkini, kimche & bygg.
Hjartasalat, granatepli, möndlur & seljurót.
Rauðrófur, flatkökur,
piparróta mayo & garðakarsi
Aðalréttur
Vegan Wellington
Seljurótamauk, villisveppir,
grillað kál & laukgljái
Kaffi og konfekt
Húsið opnar kl 17:30 og matur stundvíslega kl 18:00.
Vinsamlegast tilkynnið öll óþol og sérþarfir í pósti á gamlabio@gamlabio.is