© 2024 Tix Miðasala
Happdrætti6. janúar
Jólahappdrætti í samstarfi við Barnaheill – Save the Children á Íslandi. Að þessu sinni rennur allur ágóði sölunnar til stuðnings börnum sem búa á átakasvæðum á heimsvísu.
NánarUppistand í Tjarnarbíói || Frumsýnt 10. janúar 20256 sýningar
Bergur Ebbi mætir til leiks í Tjarnarbíó með glænýtt uppistand. Hagsmunir fjallar um samtímann og samskiptamynstur hans og ekki síst um alla hlýlegu hversdagslegu hlutina sem skipta í raun mestu máli þegar upp er staðið.
NánarÍr Heimilið21. desember
Nú flýgur Jülelest Emmsjé Gauta úr vesturbænum og heim í Breiðholtið. Í fyrsta skipti á Íslandi verða Jülevenner í ÍR heimilinu þann 21. desember.
NánarLaugardalshöll4. október
Eftir þrjátíu ára stöðuga framrás er litríkur skrápur kameljónsins harður, en hjartað opið og meyrt. Stöðnun þýðir drukknun og dauði fyrir hákarlinn; rafháfinn sem laðar bráð sína með ómótstæðilegum rafbylgjum.
Nánar