Skip to content

Tix.is

Tjarnarbíó

Um viðburðinn

Hinn stórbrotni, margverðlaunaði, ástralski og glampandi fjöllistahópur Briefs International heimsækir Reykjavík á Pride! Hópurinn er í heimsreisu og koma hingað beint frá túr um Bretland, þar sem hann kemur meðal annars fram á Glastonbury. Sýningin Dirty Laundry er suddalega skemmtilegt bland af dragi, boylesk, pólitík og sirkus á heimsmælikvarða.

Sýningar fara fram í Tjarnarbíói sem um áratuga skeið hefur haldið hinsegin- og jaðarsviðslistum á lofti.

Fimmtudagur 7. ágúst

kl. 20:00 Dirty Laundry bannað innan 18

Föstudagur 8. ágúst

kl. 16:00 Brats Festival - Fj0lskyldusýning

kl. 21:00 Dirty Laundry bannað innan 18

Samstarfsaðilar: Kiki, Hinsegin dagar, Kjallarakabarett, Vesen Backstage, Center Hotels, og Tjarnarbíó