Skip to content

Tix.is

Tjarnarbíó

Um viðburðinn

Die schöne müllerin (Malarastúlkan fagra) er einn ástsælasti ljóðaflokkur heimsbókmenntana og tónlist Franz Schuberts við ljóðið með fegurstu perlum klassískrar tónlistar. Saklaus malaradrengur verður ásfanginn af malarastúlkunni fögru og tilvera hans riðar til falls, náttúran snýst gegn honum og hann týnir sjálfum sér. Í túlkun Sveins Dúu Hjörleifssonar tenórs og leikstjórans Grétu Kristínar Ómarsdóttur er verkið skoðað í öðru ljósi sjálfsuppgötvunnar, kyntjáningar og húmors fyrir óreiðu tilverunnar.

Malaradrengurinn og malarastúlkan renna saman í eitt í óviðjafnanlegri dragsýningu handan tvíhyggjunnar og helsta áskorunin verður þá fyrst og fremst að elska sig.


Aðstandendur:

Sveinn Dúa Hjörleifsson / Sacred Helga Herðubreið - Söngvari

Tómas Guðni Eggertsson - Píanisti

Kristrún Hrafnsdóttir / Jenny Purr - Performer & make up artist

Gréta Kristín Ómarsdóttir - Leikstjóri

Anna Fríða Jónsdóttir - Myndbandahönnuður

Stefán Ingvar Vigfússon - Ljósahönnuður og sýningarstjóri

Elmar Þórarinsson - Tæknileg aðstoð

Sigurður Starr Guðjónsson - Hár og ráðgjöf


Styrktaraðilar:

Höldur ehf - Bílaleiga Akureyrar

Cave Canem hönnunarstofa

Launasjóður listamanna

Félag íslenskra hljómlistamanna 

Tónlistarsjóður


Samfélagsfjarlægð í boði.